28.02.2010 22:15

Hrossaræktendur - Hestamenn

Almennur fundur um málefni hrossaræktarinnar verður haldinn í Sjálfstæðissalnum á Blönduósi fimmtudaginn 4. mars kl. 20:30.

Frummælendur:

Kristinn Guðnason, formaður Félags hrossabænda
Guðlaugur V. Antonsson, hrossaræktarráðunautur BÍ
Sigrún Ólafsdóttir, formaður Félags Tamningamanna

Hrossaræktarsamband V-Hún

Samtök hrossabænda í A-Hún

Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda

Flettingar í dag: 2177
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 3769
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 1412594
Samtals gestir: 100317
Tölur uppfærðar: 2.11.2025 15:22:53

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere