22.04.2010 09:21

"Strákarnir í prófi"


Þeir voru sko flottir "strákarnir" hennar Söndru
sem mættu í próf í Knapamerki 1 í gær.


Hér eru þeir Magnús Ólafsson, "forsetaskjóni" og Sandra reiðkennari



 "Strákarnir" þeir Beggi, Rúnar, Kristján, Lalli, Maggi og Hjalli (vantar Sævar)
með prófdómaranum Helgu og reiðkennaranum Söndru.



Það mættu 7 í próf í gær og þá hafa 20 fullorðnir lokið prófi í Knapamerki 1,
10 konur og 10 karlar. Allir stóðust það með glæsibrag. Til hamingju öll.

Flettingar í dag: 882
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 3769
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 1411299
Samtals gestir: 100299
Tölur uppfærðar: 2.11.2025 06:39:35

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere