26.05.2010 18:58

Opinn fundur á Norðurlandi um hestapestina


Næstkomandi Sunnudag (30. maí) munu hrossaræktarsamböndin á Norðurlandi standa fyrir opnum fundi á Hótel Varmahlíð vegna hinnar svokölluðu hestapestar. Tilgangur fundarins er að miðla upplýsingum til hrossaræktenda og tamningamanna vegna veikinnar og gefa mönnum færi á að skiptast á skoðunum um stöðu mála. Gestir fundarins verða Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma, Vilhjálmur Svansson, dýralæknir á Keldum og Guðlaugur Antonsson hrossaræktarráðunautur BÍ. Fundurinn hefst kl: 20:00.

Hrossaræktarsamband Skagfirðinga
Hrossaræktarsamtök Eyfirðinga og Þingeyinga
Hrossaræktarsamtök V-Húnavatnssýslu
Samtök hrossabænda í A-Húnavatnssýslu


Flettingar í dag: 2177
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 3769
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 1412594
Samtals gestir: 100317
Tölur uppfærðar: 2.11.2025 15:22:53

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere