16.09.2010 14:20

Opin fundur á Blönduósi um stöðu smitandi hósta hjá hrossum


LH, FHB og FT boða sameiginlega til fundar um stöðu smitandi hósta hjá hrossum á Blönduósi í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 21.september kl.20:30.


Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma hjá MAST, Eggert Gunnarsson bakteríufræðingur og Vilhjálmur Svansson veirufræðingur munu mæta og fara yfir stöðuna með fundargestum.

Fundurinn er öllum opinn.

Hestamannafélagið Neisti og Samtök Hrossabænda í A.-Hún. hvetja alla hrossaræktendur og hrossaeigendur til þess að mæta á fundinn.



Flettingar í dag: 1036
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1332952
Samtals gestir: 98707
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 18:26:13

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere