25.10.2010 12:11

Húnvetnska liðakeppnin 2011


Komnar eru dagssetningar fyrir mót Húnvetnsku liðakeppninnar 2011. Einnig eru komnar tillögur að breytingum sem verða kynntar liðsstjórum liðanna á næstunni og settar inn á heimasíðu Þyts ef þær verða samþykktar.

En mót vetrarins verða:

11. febrúar - Fjórgangur
25. febrúar - Smali
11. mars - Fimmgangur
8. apríl - Tölt

Þytur

Flettingar í dag: 2525
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 4060
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1226919
Samtals gestir: 96050
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 15:54:56

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere