27.11.2010 10:11

Reiðnámskeið fyrir börn og fullorðna


Eins og undanfarin ár verður boðið uppá reiðnámskeið fyrir börn, bæði byrjendur og lengra komna, eftir áramót. Þeir sem hafa hug á slíkum námskeiðum vinsamlegast skráið ykkur á netfang Neista sem fyrst svo hægt sé að skipuleggja dagskrá vetrarins.
 
Einnig er fyrirhugað að halda almennt reiðnámskeið fyrir fullorðna. Þeir sem hafa áhuga á því vinsamlegast hafið samband á áðurnefnt netfang sem fyrst.

Þeir sem eru í bóklegum tímum í knapamerkjunum og þeir sem þegar hafa skráð sig á reiðnámskeið fyrir börn og fullorðna þurfa ekki að skrá sig aftur.

Flettingar í dag: 814
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2726
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 1330562
Samtals gestir: 98642
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 12:33:27

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere