04.01.2011 21:13

Minnum á....


Járninganámskeið verður haldið á Blönduósi 7. - 8. janúar nk.


Kennt verður á föstudagskvöld bóklegt uþb 2-3 tímar og
verklegt á laugardegi uþb 8 tímar.

Kennari er Gestur Júlíusson járningameistari.

Hámark á námskeið (verklega) er 8 manns
og kostar námskeiðið 12.000 kr. á mann
miðað við að farið sé bæði í bóklegt og verklegt.
Ef einungis bóklegi hlutinn er tekinn 
kostar  það 1.500 kr (ekki hámarksfjöldi þar).

Skráning og nánari upplýsingar gefur Hólmar Hákon í sími 6956381.

Flettingar í dag: 882
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 3769
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 1411299
Samtals gestir: 100299
Tölur uppfærðar: 2.11.2025 06:39:35

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere