Járninganámskeiðið verður 4. og 5. febrúar.
Það byrjar með bóklegum tíma 
í Reiðhöllinni, kaffistofu, kl. 20.00 
föstudagskvöld 4. feb.
Verklegir tímar byrja kl. 8.00
á laugardagsmorgunn og verða
þeir í hesthúsinu í Hnjúkahlíð.
  Skráning og nánari upplýsingar gefur Hólmar Hákon í sími 6956381.
Það væri gott ef þeir sem voru búnir að skrá sig 
staðfesti  þátttöku sína við Hólmar, 
láti hann einnig vita ef þeir komast ekki þess helgi.