09.03.2011 09:37

Hrossaræktendur - hestamenn


Almennur fundur um málefni hrossaræktar og hestamennsku verður haldinn á
Gauksmýri
miðvikudaginn 9.mars og hefst kl. 20:30.

Frummælendur:
Kristinn Guðnason, formaður Félags hrossabænda,
Guðlaugur V. Antonsson, hrossaræktarráðunautur BÍ,
Haraldur Þórarinsson, formaður LH

Samtök Húnvetnskra Hrossabænda


Flettingar í dag: 330
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 4060
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1224724
Samtals gestir: 96011
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 01:41:05

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere