18.03.2011 13:08

Grunnskólamót - ráslisti


Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra er  sunnudag 20. mars í Reiðhöllinni á Sauðárkróki og hefst kl. 13:00. 
Keppt er í fegurðarreið, tví-og þrígangi, fjórgangi og skeiði.  Þetta er annað mótið í mótaröðinni og er þátttaka mjög góð 88 skráningar samtals þannig að það verður mikið um að vera í Reiðhöllinni á Sauðárkróki á sunnudag.

Skráningargjöld skulu greidd áður en mót hefst og þá helst í peningum, ekki með kortum.

Ráslisti má sjá á heimasíðu Léttfeta !


Flettingar í dag: 2272
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 4060
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1226666
Samtals gestir: 96049
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 15:33:31

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere