28.04.2011 14:35

Æskulýðssýning Hestamannafélagsins Neista


Laugardaginn 30. apríl kl. 14:00
verður sýning á vegum Æskulýðsnefndar Neista
í reiðhöllinni Arnargerði.




Fram koma um 30 krakkar á öllum aldri
sem hafa verið dugleg á námskeiðum í vetur.


Hvetjum alla til að koma og sjá þessa fræbæru krakka.

Aðgangseyrir 600 kr. (ekki tekið við kortum) fyrir 12 ára og eldri.
Innifalið í aðgangseyri er kaffi og með því.


Hlökkum til að sjá ykkur.

kveðja,
Æskulýðsnefnd Neista

Flettingar í dag: 3769
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 3994
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1224103
Samtals gestir: 95992
Tölur uppfærðar: 2.8.2025 21:25:14

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere