28.05.2012 09:58

Kvennareið 2012





Hin árlega kvennareið verður farin laugardaginn 9.júní næstkomandi kl.15.00. Nefndin velur góða og skemmtilega reiðleið (æfingar standa yfir) og áætlum við að enda hana í Reiðhöllinni á Blönduósi í grilli og gríni. Skráning og nánari upplýsingar eru hjá Guðrúnu Kj.netf. [email protected] eða gsm.894-7543 Skráning þarf að berast fyrir þriðjudaginn 5. júní n.k. svo við getum gert ráðstafanir varðandi matinn. Konur! fjölmennum nú og eigum góðan dag saman.


Flettingar í dag: 375
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 3135
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 1381339
Samtals gestir: 99774
Tölur uppfærðar: 18.10.2025 14:16:33

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere