27.06.2012 01:53

Forkeppnum lokið


Forkeppnum er lokið á landsmóti og allir Neistafélagar luku keppni með góðum árangri, til hamingju með það.

Milliriðlar voru í dag í B-flokki og stóðu þeir sig frábærlega.
Ísólfur og Freyðir eru  5. inn í úrslit og Ólafur og Gáksi 10. sæti inn í úrslit. Frábært hjá þeim. Það verður gaman að fylgjast með þeim í úrslitum um helgina.


Freyðir og Ísólfur (mynd síðan í vor, tekin af heimasíðu Lækjamóts)



Gáski og Ólafur



Milliriðlar barna eru á morgun, miðvikudag og óskum við þeim góðs gengis.



Flettingar í dag: 2129
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 2726
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 1331877
Samtals gestir: 98700
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 23:00:34

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere