12.01.2013 11:21

Fjórðungsmót Vesturlands 2013



Karen, Aron, Harpa og Agnar á Fjórðungsmóti á Kaldármelum 2009


Í sumar verður haldið Fjórðungsmót Vesturlands á Kaldármelum sem fyrr.  Mótið fer fram dagana 3.-7. júlí og verður með hefðbundnu sniði. 

Framkvæmdanefnd mótsins býður hestamannafélögum á Vestfjörðum, í Húnavatnssýslum og Skagafirði að taka þátt í mótinu, sýna þar kynbótahross og keppa á mótinu eins og gert var 2009 með mjög góðum árangri. 



Flettingar í dag: 2272
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 4060
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1226666
Samtals gestir: 96049
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 15:33:31

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere