14.02.2013 12:10

Skemmtileg heimsókn


Þau voru með skemmtilega sýnikennslu Hólanemarnir Bjarni Sveinsson, Carrie Lyons Brandt og Sara Pesenacker í gærkvöldi þegar þau komu og voru með fyrirlestur og sýnikennslu í Reiðhöllinni. Þau fóru yfir hvernig mætti notfæra sér fimiþjálfun til þess að bæta gangtegundir hestsins.

Fyrirlestur með miklum tilþrifum hjá Bjarna.



Mjög góð þátttaka var á kynninguna og var góður rómur gerður af heimsókninni.




Carrie Lyons Brandt og Sporður frá Bergi.



Sara Pesenacker og Hnokki frá Skiðbakka.



Bjarni Sveinsson og Breki Frá Eyði-Sandvík



Þau svifu um salinn með leikandi létta hestana og sögðu frá þjálfuninni í leiðinni sem komst vel til skila. Virkilega skemmtileg og fræðandi heimsókn, kærar þakkir fyrir.


Flettingar í dag: 2272
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 4060
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1226666
Samtals gestir: 96049
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 15:33:31

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere