18.02.2013 13:17Vetrarleikar NeistaVetrarleikar Neista á Hnjúkatjörn sunnudaginn 24. febrúar kl. 13.00 ![]() Keppt verður í tölti (opið fyrir alla) í opnum flokki, áhugamannaflokki og unglingaflokki (16 ára og yngri). Einnig verður bæjarkeppni, með firmakeppnisfyrirkomulagi þ.e. riðnar 4 ferðir með frjálsri aðferð. Engin skráningargjöld. Skráning er á netfang Neista [email protected] fyrir kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 22. febrúar. Fram þarf að koma; knapi, hestur og flokkur. Skráningargjald fyrir tölt er kr. 1.000 fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur eftir það. Skráningargjald fyrir unglinga er 500 fyrir hverja skráningu. Skráningargjöld þarf að greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 eða á staðnum (í peningum, ekki tekið við kortum). Ef ísinn á Hnjúkatjörn verður ekki nógu góður á sunnudag verður mótið fært og látið vita hér á vefnum. Mótanefnd Skrifað af selma Flettingar í dag: 2177 Gestir í dag: 49 Flettingar í gær: 3769 Gestir í gær: 32 Samtals flettingar: 1412594 Samtals gestir: 100317 Tölur uppfærðar: 2.11.2025 15:22:53 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is