12.04.2013 08:40

Afmælissýning hestamannafélagsins Neista


Sunnudaginn 28. apríl kl. 14:00


verður afmælissýning hestamannafélagsins Neista
í reiðhöllinni Arnargerði
en félagið var stofnað árið 1943 í Dalsmynni.




Fjölbreytt sýning þar sem fram koma knapar frá 2 ára til 67 ára.


Nánar auglýst þegar nær líður.

Stjórnin.


Flettingar í dag: 2177
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 3769
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 1412594
Samtals gestir: 100317
Tölur uppfærðar: 2.11.2025 15:22:53

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere