08.10.2013 21:31

"Bíó"

 

Þar sem við komumst yfir disk af Afmælissýningu Neista síðan í vor þá ætlum við að hafa "bíó" og popp og kók fyrir krakkana sem tóku þátt í sýningunni.

Miðvikudaginn 9. október kl. 17.30 í Reiðhöllinni. Sýningin (diskurinn) er uþb 1 klst og 30 mín.

Allir velkomnir, foreldrar, systkini, ömmur, afar, frænkur, frændur osfrv. :)

Diskurinn verður tilbúinn í sölu fljótlega. Endilega hafið samband á [email protected] til að panta. Verð kr. 1.500.
Einnig er Stórsýning Húnvetnskra Hestamanna síðan 2009 til á diski, verð kr. 500

 

Bestu kveðjur
Æskulýðsnefnd Neista

Flettingar í dag: 2177
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 3769
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 1412594
Samtals gestir: 100317
Tölur uppfærðar: 2.11.2025 15:22:53

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere