16.02.2014 21:55

Hólanemar með fræðslukvöld í Reiðhöllinni

 

Skeiðþjálfun

Fyrir reiðhesta og keppnishesta

 

Fræðslukvöld verður haldið í reiðhöllinni á Blönduósi mánudaginn 17.febrúar og hefst kl 19:30 með fyrirlestri og síðan verður haldin sýnikennsla.

Nokkur artriði sem farið verður yfir:

  • Hvernig er best að byggja skeiðhest rétt upp
  • Hvernig skal undirbúa hest fyrir skeið
  • Hvernig skal leggja á skeið

    Aðgangseyri er 500 kr, athuga skal að ekki er tekið við greiðslukortum.

Leiðbeinendur eru 3.árs nemar frá Hólaskóla,

Ásta Kara, Ida Thorborg og Hjörvar Ágústsson

Flettingar í dag: 330
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 4060
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1224724
Samtals gestir: 96011
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 01:41:05

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere