24.02.2014 13:23

Siggi Sig verður með reiðkennslu

Siggi Sig. ætlar að vera með einkatíma fimmtudag og föstudag (27. og 28. febrúar). Frábært tækifæri fyrir Neistamenn og konur til að fá tilsögn frá einum færasta knapa landsins. 

Aðeins er pláss fyrir 10 manns á námskeiðið, aldurstakmark 18 ár. Fyrstir koma, fyrstir fá. Skráningu lýkur kl. 24.00 á miðvikudagskvöld. Skráning á [email protected]

Nánari upplýsingar í síma 848 2947 (Maríanna) 

 

Flettingar í dag: 980
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1332896
Samtals gestir: 98707
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 16:48:11

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere