13.03.2014 20:03

Hvatningarverðlaun USAH

 

97. ársþing Ungmennasambands Austur Húnvetninga fór fram um síðustu helgi á Blönduósi. Góð mæting var á þingið en rúmlega 30 fulltrúar mættu frá aðildarfélögum sambandsins og var þingið mjög starfssamt.

Hvatningarverðlaun USAH hlaut Hestamannafélagið Neisti fyrir feykigott starf, sérstaklega starfsemi þeirra með börnum og unglingum í héraðinu.
 

Áslaug Inga Finnsdóttir tekur á móti verðlaununum frá
formanni USAH Aðalbjörgu Valdimarsdóttur
.

 

Flettingar í dag: 330
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 4060
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1224724
Samtals gestir: 96011
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 01:41:05

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere