09.06.2014 17:20

Dagskrá Félagsmóts Neista

 

Dagskrá félagsmóts Neista laugardaginn 14. júní hefst kl. 10.00 á forkeppni

 

B-flokkur


Unglingaflokkur

 

Ungmennaflokkur

 

Barnaflokkur

 

Hádegishlé um kl.12.00 í uþb klst. Hægt að fá keypta kjötsúpu í Reiðhöllinni á hógværu verði.

 

A-flokkur


Tölt


Pollaflokkur

 

Úrslit verða riðin strax eftir forkeppni í sömu röð, nema í pollaflokki, þau fá sín verðlaun þegar þau hafa lokið keppni

Flettingar í dag: 2177
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 3769
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 1412594
Samtals gestir: 100317
Tölur uppfærðar: 2.11.2025 15:22:53

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere