08.01.2015 16:50

Námskeið á vorönn 2015

Skipulag námskeiða á vorönn 2015 liggur fyrir. Kennarar verða Heiðrún Eymundsdóttir og Pétur Örn Sveinsson. Þau kenndu einnig s.l. vor við góðan orðstýr. 

Kennsla verklegra tíma Knapamerkja hefst mánudaginn 12. janúar, bóklegir tímar Knapamerkja 19. janúar og reiðnámskeið barna 26. janúar.

Uppskeruhátið verður haldin 26. apríl. 

Allir þátttakendur eiga að hafa fengið tímaskipulagið sent í tölvupósti. Ef einhver misbrestur er þar á er gott að senda tölvupóst á [email protected] og athuga á hverju strandar.

 

Flettingar í dag: 330
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 4060
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1224724
Samtals gestir: 96011
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 01:41:05

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere