26.03.2015 21:31

Hrossaræktendur - hestamenn !


Ágætu félagar

Aðalfundur Samtaka Hrossabænda í A-Hún verður haldinn í Búnaðarsambandssalnum á Blönduósi

Mánudaginn 30 mars og hefst kl 20

Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Stóðhestahald 2015
3. Önnur mál

Opinn fræðslufundur hefst svo kl 21 en þá mun Sonja Líndal Þórisdóttir dýralæknir og reiðkennari flytja erindi um " Tannheilbrigði hrossa "

Allir eru velkomnir á fræðslufundinn
Kaffiveitingar

Stjórn Samtaka Hrossabænda A-Hún



 

Flettingar í dag: 114
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 4060
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1224508
Samtals gestir: 96011
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 01:20:05

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere