08.03.2016 10:02

Karlareiðin á Svínavatni

 

Hin árlega karlareið verður farin um Svínavatn á skírdag, 24. mars næstkomandi. Í fyrra tóku um 30 karlar þátt í reiðinni en árið 2014 var metþátttaka þegar um 50 karlar riðu eftir Svínavatni í frábæru veðri. Forsvarsmenn viðburðarins hvetja karla til að taka daginn frá en hann verður auglýstur nánar þegar nær dregur.

Flettingar í dag: 2177
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 3769
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 1412594
Samtals gestir: 100317
Tölur uppfærðar: 2.11.2025 15:22:53

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere