17.05.2017 14:12

Belgískur meistari!

 

Lara Margrét Jónsdóttir stefnir á að komast í hollenska landsliðið á Heimsmeistaramótinu í hestaíþróttum,  sem haldið verður í sumar. Til þess að öðlast keppnisreynslu, og safna sér inn punktum, tók hún þátt í Belgíska Meistaramótinu um síðastliðna helgi á hryssunni Örk frá Hjarðartúni. Þær gerðu sér lítið fyrir og sigruðu T4, (slaktaumatölt), og enduðu auk þess í þriðja sæti í fjórgangi. Þær stöllur munu taka þátt í fleiri mótum í Hollandi og Belgíu á næstunni á leið sinni að markmiðinu.

Ásdís Brynja Jónsdóttir stefnir einnig á að komast á Heimsmeistramótið í hestaíþróttum í fimmgangi á Sleipni frá Runnum.
 

Flettingar í dag: 306
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 1232
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 1333454
Samtals gestir: 98723
Tölur uppfærðar: 19.9.2025 06:26:46

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere