15.07.2017 22:23

Ásdís valin í Hollenska liðið

 
 

Ásdís Brynja vann B-úrslit í fimmgangi ungmenna á Íslandsmótinu í dag á Sleipni og keppir því í A-úrslitum á morgun.
Hún var líka valin í Hollenska liðið sem keppir á HM í ágúst.

Því miður fékk Lara ekki sæti í Hollenska liðinu þrátt fyrir mikla vinnu og þjálfun úti í Hollandi.

Glæsileg ástundun og árangur hjá þeim báðum, til hamingju með það.

Flettingar í dag: 1629
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 4060
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1226023
Samtals gestir: 96039
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 08:49:01

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere