16.07.2017 22:00

6. sætið



Keppnin í fimmgangi ungmenna á Hólum var um fimm leytið í dag í úrhellisrigningu en þar náðu Ásdís og Sleipnir 6. sætinu með 6.26 í einkunn. Vel gert. Innilega til hamingju með það.
Þá er það Holland næst, gangi þér vel þar
Flettingar í dag: 1473
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 3769
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 1411890
Samtals gestir: 100313
Tölur uppfærðar: 2.11.2025 11:29:54

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere