03.01.2018 11:26

Kynningarfundur um æskulýðsstarfið

Minnum á að kynningarfundur um æskulýðsstarf vetrarins verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 4. janúar, klukkan 17:00 í reiðhöllinni. Gulla og Nonni frá Hestaleigunni Galsa ætla að koma ef einhverjir hafa áhuga á að leigja hest hjá þeim fyrir námskeiðin. Guðrún Rut fer yfir námskeiðin og æskulýðsnefndin segir frá öðru starfi.

Síðasti skráningardagur á námskeiðin er 6. janúar.

 

 
Flettingar í dag: 521
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1332437
Samtals gestir: 98707
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 10:27:21

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere