28.05.2019 13:04

Ákveðið er að árleg karlareið fari fram laugardaginn 8. júní næstkomandi. Við ætlum að safnast saman við Akur og ríða sem leið liggur að Húnsstöðum og síðan þar sem leið liggur í reiðhöllina. Þar grillum við að venju og höfum glaða stund.  Áætlað er að leggja af stað um kl.17:00 frá Akri.  Þátttökugjald er kr. 3000.  Komum með góða skapið og höfum af þessu gaman.  Þátttka tilkynnist fyrir 5. júní til Þórðar Pálssonar í síma 898-3243

Nefndin.

 
Flettingar í dag: 1629
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 4060
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1226023
Samtals gestir: 96039
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 08:49:01

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere