Aðalfundur 2020
Aðalfundur Neista verður haldinn í reiðhöllinni fimmtudaginn 6. febrúar klukkan 18:00
Dagskrá
	- Fundarsetning og skipan starfsmanna.
 
	- Skýrsla stjórnar. Formaður fer yfir starf síðasta árs.
 
	- Ársreikningur
 
	- Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning
 
	- Inntaka nýrra félaga
 
	- Kosningar
	- Kosning til stjórnar, kosið er um formann til eins árs og tvö stjórnarsæti til tveggja ára
	- Kosið í nefndir 
	- Önnur mál
 
	- Fundi slitið
 
Þeir sem vilja gefa kost á sér í stjórn eða nefndir félagsins eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Magnús s.698-3168 eða gefa kost á sér á fundinum.
Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta.
-Stjórnin