17.04.2021 12:23

Hesthús í byggingu

Spennandi hlutir að gerast í hesthúsahverfinu í Arnargerði, það er hesthús í byggingu.
Það hefur ekki verið byggð hesthús á Blönduósi síðan 2004 og þar áður Reiðhöllin árið 2000.

Þeir voru hressir strákarnir sem voru mættir í morgun að hjálpa Páli Marteinssyni sem er að byggja 8 hesta hús.
Útveggir voru settir upp í gær og þakið fer á í dag.
Læt hér nokkrar myndir fylgja með.

 
 
 
 
 

 

 
   
 
 
Flettingar í dag: 330
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 4060
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1224724
Samtals gestir: 96011
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 01:41:05

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere