Haustfundur Neista
Haustfundur Hestamannafélagsins Neista verður haldinn í Reiðhöllinni Arnargerði þriðjudaginn 14. október kl. 19:30
Dagskrá:
Æskulýðsstarfið
Mótahald
Reiðvegir
Námskeið og fræðsla
Reiðhöllin
Mætum hress og leggjum drög að góðum vetri.
Stjórnin.