21.02.2010 21:32

60 ára afmælishátíð Þyts og vígsla reiðhallarinnar



Hestamannafélagið Þytur

27. febrúar nk. verður sýning í reiðhöllinni á Hvammstanga
í tilefni 60 ára afmælis hestamannafélagsins.

 

Fram koma:

Fjölmörg ræktunarbú úr héraðinu.
Sýningar barna- og unglinga.
Munsturreið karla og kvenna.
Fimleikar á hestum og margt margt fleira.

Sýningin hefst kl. 15:00 laugardaginn 27. febrúar

Aðgangseyrir: 2.000 kr. fullorðnir, 1.000 kr. 7 - 12 ára.

Frítt fyrir 6 ára og yngri.

Innifalið í verði er afmæliskaffi í hléi.

Á sýningunni mun vígsla reiðhallarinnar fara fram.

Klukkan 19.00 er grillveisla í boði Þyts og smá húllum hæ

Stjórn Þyts



Þytur  

Flettingar í dag: 916
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 433769
Samtals gestir: 51209
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 15:39:14

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere