08.03.2010 20:27

Úrslit grunnskólamóts

Fyrsta grunnskólamót vetrarins var í Þytsheimum í gær. Gaman var að sjá hvað margir sáu sér fært að koma og kíkja á skemmtilegt mót.

Úrslit urðu þessi;

Fegurðarreið 1.-3. bekkur
 knapiskólihestureinkunn forkeppnieinkunn úrslit
1Lilja María Suska HauksdóttirHúnLjúfur frá Hvammi ll5,56
2Guðný Rúna VésteinsdóttirVarBlesi frá Litlu-Tungu ll5,55,5
3Jódís Helga KáradóttirVarPókemon frá Fagranesi4,55
4Magnús Eyþór MagnússonÁrsKatla frá Íbishóli4,54,5
5Lara Margrét JónsdóttirHúnVarpa frá Hofi4,54


Tvígangur/þrígangur 4.-7.bekkur
  knapi skóli Hestur einkunn forkeppni einkunn úrslit
1 Viktoría Eik Elvarsdóttir Var Smáralind frá Syðra-Skörðugili 5,5 7,2
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Var Hafþór frá Syðra-Skörðugili 5,8 6,7
3 Sigurður Bjarni Aadengard Blö Óviss frá Reykjum 5,8 6,3
4 Guðmar Freyr Magnússon Árs Frami frá Íbishóli 5,5 6
5 Freyja Sól Bessadóttir Var Blesi frá Litlu- Tungu ll  5,6 5,7



Fjórgangur 8.-10.bekkur
  Nafn skóli Hestur forkeppni einkunn einkunn úrslit
1 Bryndís Rún Baldursdóttir Árs Aron frá Eystri-Hól 6,1 6,8
2 Jón Helgi Sigurgeirsson Var Bjarmi frá Enni 5,6 6,5
3 Jóhannes Geir Gunnarsson Hvt Þróttur frá Húsavík 5,7 6
4 Fríða Marý Halldórsdóttir Hvt Sómi frá Böðvarshólum 5,3 5,7
5 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Árs Máni frá Árbakka 5,3 5,6
6 Ragnheiður Petra  Árs Muggur frá Sauðárkróki 5,3 5,3



Skeið 8.-10. bekkur
Knapi skóli bekkur hestur timi 1 timi 2
1 Fríða Marý Halldórsdóttir Hvt 10.b Stígur frá Efri-Þverá  3,94 4,15
2 Kristófer Smári Gunnarsson Hvt 8.b Kofri frá Efri-Þverá 5,47 4,95
3 Jón Helgi Sigurgeirsson Var 9.b Náttar frá Reykjavík 5,59 5,03
4 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Árs 10.b Gneysti frá Yzta-Mói        X 5,19
5 Sara María Ásgeisdóttir Var 9.b Jarpblesa frá Djúpadal      X 6,53


Þá standa stigin í keppninni svona:
Varmahlíð 30
Ársskóli 26
Grsk. Húnaþingsvestra 22
Húnavallaskóli 21
Blönduskóli 8


Smalinn er næsta mót og verður á Blönduósi 21.mars. fjölmennum og fylgjumst með framtíðarknöpunum okkar.

Flettingar í dag: 38
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 299
Samtals flettingar: 442284
Samtals gestir: 52857
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 02:01:29

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere