11.03.2010 11:09

Húnvetnska liðakeppnin - fimmgangur og tölt unglinga ráslistar

Hér koma ráslistar fyrir fimmgang og tölt unglinga í Húnvetnsku liðakeppninni, það verða tveir inn á í einu og er prógrammið, tölt, brokk, stökk, fet og skeið í fimmgangi (skeiðið eru tveir sprettir fjær áhorfendum og einn í einu). Í tölti verður ekki snúið við og er prógrammið hægt tölt, hraðabreytingar og fegurðartölt.

Mótið hefst klukkan 18.00 á morgun, föstudaginn 12. mars, og er dagskráin:
Unglingaflokkur
2. flokkur
1. flokkur
B-úrslit í 2. flokki
B-úrslit í 1. flokki
Úrslit í unglingaflokki
A-úrslit í 2. flokki
A-úrslit í 1. flokki

Skráningargjald er 1.500.- fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga 17 ára og yngri. Skráningargjöld verður að greiða inn á reikning 1105-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.

Aðgangseyrir er 1.000.- og frítt fyrir 12 ára og yngri.

Allt um reglur keppninnar má sjá hér.


Unglingaflokkur
1. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óvís frá Reykjum - lið 4
1. Jóhannes Geir Gunnarsson og Þróttur frá Húsavík - lið 3
2. Kristófer Smári Gunnarsson og Óttar frá Efri-Þverá - lið 1
2. Eydís Anna Kristófersdóttir og Bergþóra frá Kirkjubæ - lið 3
3. Atli Steinar Ingason og Össur frá Síðu - lið 1
3. Inga Þórey Þórarinsdóttir og Funi frá Fremri-Fitjum - lið 1
4. Albert Jóhannsson og Dorit frá Gauksmýri - lið 2
4. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Mön frá Lækjamóti - lið 3
5. Viktor Jóhannes Kristófersson og Flosi frá Litlu-Brekku - lið 3
5. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir og Viður frá Lækjamóti - lið 3
6. Helga Rún Jóhannsdóttir og Akkur frá Nýjabæ - lið 2
6. Sigurður Bjarni Aadnegard og Þokki frá Blönduósi - lið 4
7. Karitas Aradóttir og Kremi frá Galtanesi - lið 1
7. Kristófer Smári Gunnarsson og Spói frá Þorkelshóli - lið 1

2. flokkur
1. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Hrannar frá Galtanesi - lið 1
2. Halldór Pálsson og Efling frá Tunguhálsi II - lið 2
3. Ninni Kulberg og Þokki frá Víðinesi - lið 1
4. Garðar Valur Gíslason og Glaður frá Stórhóli - lið 3
5. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá - lið 1
6. Marina Schregelmann og Þinur frá Þorkelshóli - lið 1
7. Gréta B Karlsdóttir og Brimkló frá Efri-Fitjum - lið 3
8. Ámundi Sigurðsson og Amon frá Miklagarði - lið 2
9. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Lukka frá Sauðá - lið 2
10. Þorgeir Jóhannesson og Stínóla frá Áslandi - lið 3
11. Jónína Lilja Pálmadóttir og Auður frá Sigmundarstöðum - lið 2
12. Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Hjörvar frá Hraunbæ - lið 2
13. Gunnar Þorgeirsson og Hrappur frá Sauðárkróki - lið 3
14. Patrik Snær Bjarnason og Gígur frá Hólabaki - lið 1
15. Ragnar Smári Helgason og Félagi frá Akureyri - lið 2
16. Þórólfur Óli Aadnegard og Hugrún frá Réttarholti - lið 4
17. Þórarinn Óli Rafnsson og Máni frá Staðarbakka II - lið 1
18. Sveinn Brynjar Friðriksson og Glanni frá Varmalæk I - lið 3
19. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Gella frá Grafarkoti - lið 2
20. Katharina Tescher og Brjánn frá Keldudal - lið 3
21. Guðný Helga Björnsdóttir og Andreyja frá Vatni - lið 2
22. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Óvissa frá Galtanesi - lið 1
23. Ninni Kulberg og Kostur frá Breið - lið 1
24. Halldór Pálsson og Segull frá Súluvöllum - lið 2
25. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Ímynd frá Gröf - lið 3
26. Jón Benedikts Sigurðsson og Draumur frá Ytri-Skógum - lið 2

1. flokkur
1. Elvar Einarsson og Kóngur frá Læjamóti - lið 3
2. Jóhann Albertsson og Rödd frá Gauksmýri - lið 2
3. Elvar Logi Friðriksson og Brimrún frá Efri-Fitjum - lið 3
4. Jóhann B Magnússon og Fregn frá Vatnshömrum - lið 2
5. Sigurður Halldórsson og Stakur frá Efri- Þverá - lið 2
6. Kolbrún Grétarsdóttir og Ívar frá Miðengi - lið 1
7. Agnar Þór Magnússon og Mánadís frá Hríshóli 1 - lið 1
8. Aðalsteinn Reynisson og Viðar frá Kvistum - lið 2
9. Guðmundur Þór Elíasson og Súperstjarni frá Stóru-Ásgeirsá - lið 3
10. Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmundarstöðum - lið 2
11. Birna Tryggvadóttir og Röskur frá Lambanesi - lið 1
12. Fanney Dögg Indriðadóttir og Stimpill frá Neðri-Vindheimum - lið 3
13. Jóhanna H Friðriksdóttir og Húni frá Stóru-Ásgeirsá - lið 3
14. Eline Manon Schrijver og Hávar frá Hofi - lið 4
15. Ingunn Reynisdóttir og Svipur frá Syðri-Völlum - lið 2
16. James Faulkner og Úlfur frá Fjalli - lið 3
17. Sverrir Sigurðsson og Rammur frá Höfðabakka - lið 1
18. Tryggvi Björnsson og Óðinn frá Hvítárholti - lið 1
19. Halldór P Sigurðsson og Stella frá Efri-Þverá - lið 1
20. Einar Reynisson og Taktur frá Valmalandi - lið 2
21. Björn Einarsson og Vaskur frá Litla-Dal - lið 1
22. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Syðri-Völlum - lið 2
23. Herdís Einarsdóttir og Kasper frá Grafarkoti - lið 2
24. Elvar Einarsson og Smáralind frá Syðra-Skörðugili - lið 3
25. Jóhann B Magnússon og Hvirfill frá Bessastöðum - lið 2
26. Elvar Logi Friðriksson og Kaleikur frá Grafarkoti - lið 3
27. Jóhann Albertsson og Tvistur frá Hraunbæ - lið 2


Eftir æsilega keppni í smala á Blönduósi er staða liðakeppninnar eftirfarandi:

  • 1. sæti: Lið 1 (Hvammstangi, Hrútafjörður og Miðfjörður) með 64,5 stig
  • 2. sæti: Lið 2 (Vatnsnes og Vesturhóp) með 58,5 stig
  • 3. sæti Lið 3 (Víðidalur) með 52 stig
  • 4. sæti Lið 4 (Austur-Húnavatnssýsla) með 47 stig

Flettingar í dag: 161
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 909
Gestir í gær: 279
Samtals flettingar: 441893
Samtals gestir: 52645
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 10:19:21

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere