10.04.2010 23:56

Húnvetnska liðakeppnin - tölt úrslit


Lið 1 (Hvammstangi, Hrútafjörður og Miðfjörður) sigruðu í liðakeppninni með 142,5 stig. Í öðru sæti varð lið 3 (Víðidalur, Fitjárdalur) með 132 stig. Í þriðja sæti varð lið 2 (Vatnsnes og Vesturhóp) með 114,5 stig og í fjórða sæti varð lið 4 (Austur-Húnavatnssýsla) með 50 stig.

Mótið var gríðarsterkt og var stemmingin á pöllunum rosaleg og gaman að sjá hvað stuðningsfólk liðanna studdi vel sitt fólk. Dómarar voru skagfirðingarnir Maggi Magg, Hinrik Már og Júlía.

Úrslitin og myndir má sjá
hér.

  
Flettingar í dag: 98
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 299
Samtals flettingar: 442344
Samtals gestir: 52892
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 04:22:35

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere