21.02.2011 09:17

Grunnskólamót - úrslit


Frábærlega vel heppnað mót í Smala Grunnskólamótsins var í gær.
Sráning var mjög mikil og veðrið dásamlegt svo allt var þetta mjög gaman.
Þökkum við öllum sem að þessu móti kom á einn eða annan hátt kærlega fyrir.

Í ár var þrautabraut fyrir 1.-3. bekk bætt við keppnina og þar tóku 12 börn þátt. Þau stóðu sig öll rosalega vel og var gaman að sjá hvað þau fóru léttilega í gegnum brautina.
Dæmd var áseta og stjórnun og fengu 5 hæstu sæti en öll fengu þau viðukenningu fyrir þátttökuna.

          Þátttakendur í þrautabraut


Þrautabraut 1. - 3. bekkur







nr. Nafn Skóli bekkur Hestur





1 Aníta Ýr Atladóttir Varmahlíðarskóli 3 Demantur frá Syðri-Hofdölum
2 Vigdís María Sigurðardóttir Gr.sk. austan Vatna 3 Toppur frá Sleitustöðum
3 Ásdís Freyja Grímsdóttir Húnavallaskóli 3 Gáta frá Saurbæ
4 Einar Pétursson Húnavallaskóli 1 Jarl frá Hjallalandi
5 Björg Ingólfsdóttir Varmahlíðarskóli 2 Hágangur frá Narfastöðum






Smali 4. - 7. bekkur









nr. Nafn Skóli bekkur Hestur tími
1 Leon Paul Suska Húnavallaskóli 6 Neisti frá Bolungarvík 41,75
2 Arndís Sif Arnarsdóttir Gr.sk. Húnaþings vestra 6 Álfur frá Grafarkoti 42,09
3 Sigríður Kristjana Þorkelsdóttir Húnavallaskóli 6 Kæla frá Bergsstöðum 48,53
4 Sólrún Tinna Grímsdóttir Húnavallaskóli 5 Perla frá Reykjum 50,12
5 Frida Ísabel Friðriksdóttir Varmahlíðarskóli 7 Þorri frá Veðramóti 51,87






Smali 8. - 10. bekkur









nr. Nafn Skóli bekkur Hestur tími alls
1 Ragnheiður Petra Óladóttir Árskóli 9 Muggur 37,00
2 Haukur Marian Suska Húnavallaskóli 9 Laufi frá Röðli 43,53
3 Auðunn Þór Sverrisson Húnavallaskóli 9 Ófeigur frá Auðkúlu 3 47,96
4 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Húnavallaskóli 9 Fantur frá Bergsstöðum 54,21
5 Gunnar Freyr Gestsson Varmahlíðarskóli 9 Styrmir 54,29





Skeið 8 - 10 bekkur
nr Nafn Skóli bekkur Hestur tími
1 Helga Rún Jóhannsdóttir Gr.sk. Húnaþings vestra 9 Hvirfill frá Bessastöðum 4,37
2 Hanna Ægisdóttir Húnavallaskóli 9 Blesa frá Hnjúkahlíð 4,68
3 Bryndís Rún Baldursdóttir Árskóli 10 Björk frá Íbishóli 4,87
4 Ragnheiður Petra Óladóttir Árskóli 9 Brenna frá Fellsseli 4,93
5 Eydís Anna Kristófersdóttir Gr.sk. Húnaþings vestra 10 Erpur frá Efri-Þverá 5,00





Stigin standa svo:

29   Húnavallaskóli
25   Grunnskóli Húnaþings vestra
24   Varmahlíðarskóli
15   Árskóli
14   Grunnskóli austan vatna
11   Blönduskóli


Myndir eru komnar í albúm.
Hjálmar Ólafsson sendi okkur myndir og þökkum við honum kærlega fyrir þær.

Flettingar í dag: 158
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1948
Gestir í gær: 415
Samtals flettingar: 437394
Samtals gestir: 51771
Tölur uppfærðar: 30.4.2024 16:45:21

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere