03.03.2011 11:59

Meistaradeild Norðurlands 2011


KS-deildin
Óvenju fjölmennt á verðlaunapalli. Mynd: Sveinn Brynjar Ellefu 1.verðlauna hross voru meðal

Þórarinn Eymundsson sigraði fimmganginn í gær kvöld á Þóru frá Prestbæ með einkunnina  7,10 annar varð Eyjólfur Þorsteinsson og Ögri frá Baldurshaga með einkunnina  7,07 og í því þriðja varð  Bjarni Jónasson á  Djásn frá Hnjúki með einkunnina 6,95. Eyjólfur Þorsteinsson leiðir þar með stiga söfnunina með 18 stig. Sjá öll úrslit.

Fimmgangur
Forkeppni  Knapi Hestur Eink
1 Þórarinn Eymundsson Þóra frá Prestbæ 6,80
2 Eyjólfur Þorsteinsson Ögri frá Baldurshaga 6,80
3 Hörður Óli Sæmundarson  Hreinn frá Vatnsley 6,53
4 Baldvin Ari Guðlaugsson  Sóldís frá Akureyri 6,47
5 Bjarni Jónasson  Djásn frá Hnjúki  6,47
6 Ólafur Magnússon Ódeseifur frá Möðrufelli 6,43
7 Ísólfur Líndal  Borgar frá Strandarhjáleigu 6,37
8 Erlingur Ingvarsson  Blær frá Torfunesi 6,37
9 Árni Björn Pálsson  Feldur frá Hæli  6,37
10 Sölvi Sigurðarson  Seiður frá Hafsteinsstöðum 6,23
11 Mette Mannseth  Háttur frá Þúfum 6,23
12 Tryggvi Björnsson   Blær frá Miðsitju 6,13
13 Þorsteinn Björnsson   Kylja frá Hólum  6,10
14 Magnús B Magnússon   Vafi frá Y-Mói  5,93
15 Jón Herkovic   Formúla frá Vatnsleysu  5,83
16 Elvar Einarsson Svala frá Garði   5,73
17 Riikka Anniina   Styrnir frá N-Vindheimum 5,60
18 Ragnar Stefánsson   Maur frá Fornhaga 5,20

B-úrslit
6. Ísólfur Líndal  Borgar frá Strandarhjáleigu    6,95
7. Erlingur  Ingvarsson  Blær frá Torfunesi 6,69
8. Ólafur Magnússon  Ódeseifur frá Möðrufelli 6,31
9. Árni Björn Pálsson  Feldur frá Hæli   6,07

A-úrslit
1. Þórarinn Eymundsson Þóra frá Prestbæ  7,10
2. Eyjólfur Þorsteinsson Ögri frá Baldurshaga  7,07
3. Bjarni Jónasson  Djásn frá Hnjúki   6,95
4. Hörður Óli Sæmundarson  Hreinn frá Vatnsleysu 6,86
5. Ísólfur Líndal  Borgar frá Strandarhjáleigu  6,86
6. Baldvin Ari Guðlaugsson  Sóldís frá Akureyri 6,57


Stiga söfnun eftir tvær greinar

 Knapar Heild.stig
1 Eyjólfur Þorsteinsson   18
2 Bjarni Jónasson   14
3 Þórarinn Eymundsson   11
4 Tryggvi Björnsson   8
5 Ólafur Magnússon   8
6 Hörður Óli Sæmundarson   8
7 Árni Björn Pálsson   6
8 Ísólfur Líndal   5,5
9 Mette Mannseth   4
10 Baldvin Ari Guðlaugsson   4
11 Erlingur Ingvarsson   3
12 Sölvi Sigurðarson   2,5
13 Elvar Einarsson   0
14 Magnús B Magnússon   0
15 Jón Herkovic   0
16 Þorsteinn Björnsson   0
17 Riikka Anniina   0
18 Ragnar Stefánsson   0

Flettingar í dag: 241
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 442
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 439836
Samtals gestir: 51885
Tölur uppfærðar: 4.5.2024 14:47:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere