05.03.2011 16:06

Ís-Landsmót úrslit í A-flokki


Seyðir frá Hafsteinsstöðum og Þórarinn Eymundsson sigruðu með yfirburgðum
Úrslit A-flokkur
Seyðir frá Hafsteinsstöðum og Þórarinn Eymundsson sigruðu úrslit í A-flokki með einkunnina 8,77, annar varð Heljar frá Hemlu og Vignir Siggeirsson með einkunnina 8,67. Í því þriðja varð Tristan frá Árgerði og Stefán Birgir Stefánsson með einkunnina 8,66. Úrslit urðu eftirfarandi.



 1  Þórarinn Eymundsson Seyðir frá Hafsteinsstöðum  8,77
 2 Vignir Siggeirsson Heljar frá Hemlu  8,67 
 3 Stefán Birgir Stefánsson Tristan frá Árgerði  8,66 
 4 Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju  8,63 
 5 Sara Ástþórsdóttir Dimmir frá Álfhólum  8,58 
 6 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Týr frá Litla-Dal  8,57  7
 7 Björn Jóhann Steinarsson Þyrnir  frá Borgarhóli 8,14 
 8 Jakob Svavar Sigurðsson Alur frá Lundum II

hestafrettir

Flettingar í dag: 354
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 442
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 439949
Samtals gestir: 51890
Tölur uppfærðar: 4.5.2024 20:50:35

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere