02.03.2013 08:53

Mótaröð Neista - Fjórgangur



Næsta mót í Mótaröð Neista er Fjórgangur fimmtudagskvöldið 7. mars kl.20.00 í Reiðhöllinni Arnargerði.

Keppt verður í flokki unglinga (16 ára og yngri), áhugamanna og í opnum flokki. Skráningargjald er kr. 1.000 fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur eftir það. Skráningargjald fyrir unglinga er 500 fyrir hverja skráningu.

Skráning sendist á email [email protected]  fyrir miðnætti  þriðjudagskvöldið 5. mars.
Fram þarf að koma knapi og hestur, upp á hvaða hönd skal riðið sem og í hvaða flokki er keppt.

2 keppendur eru inná í einu, þulur stýrir keppni. 

Skráningargjöld má greiða inná reikning Neista 0307-26-055624
kt. 480269-7139  áður en mót hefst en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).

Mótanefnd.

Flettingar í dag: 272
Gestir í dag: 107
Flettingar í gær: 841
Gestir í gær: 362
Samtals flettingar: 441095
Samtals gestir: 52362
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 06:34:52

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere