22.02.2015 11:53

Skráning á Svínavatn 2015

 

 


Ísmótið Svínavatn 2015 verður haldið laugardaginn 28. febrúar næstkomandi. Að sögn forsvarsmanna keppninnar er ísinn afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi. Skráningar í keppnina þurfa að berist netfangið  [email protected] í síðasta lagi þriðjudaginn 24. febrúar. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma.

Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, kennitala knapa, og IS númer hests. Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og Tölt. Skráningargjald eru 3.500. kr. á skráningu.

Greiðist inn á reikning 0307-13-110240 Kt: 480269-7139 og setja sem skýringu fyrir hvaða hross er verið að greiða.

Vegleg peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki.

Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar hér á heimasíðu mótsins þegar nær dregur.
 

15.02.2015 17:56

Vinamót - Úrslit

 

 

Smali 8-10 bekk

1. Magnea Rut Gunnarsdóttir

10

Neisti

Sigyn frá Litladal

32,34

2. Sólrún Tinna Grímsdóttir

9

Neisti

Perla frá Reykjum

32,81

3. Ásdís Brynja Jónsdóttir

10

Neisti

Laufi frá Syðra-Skörðugili

43,18

4. Lilja Maria Suska

8

Neisti

Laufi frá Röðli

47,09

5.  Lara Margrét Jónsdóttir

8

Neisti

Meiður frá Hjarðarhaga

51,12

 

Smali 4-7 bekk

1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir

5

Þytur

Hlynur frá Blönduósi

37,93

2. Ásdís Freyja Grímsdóttir

7

Neisti

Sigyn frá Litladal

37,96

3. Eysteinn Tjörvi Kristinsson

7

Þytur

Sandey fra Höfðabakka

48,56

4. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir

7

Þytur

Raggi frá Bala

50,28

 

Skeið

1. Lilja Maria Suska

8

Neisti

Tinna frá Hvammi 2

4,93

2. Magnea Rut Gunnarsdóttir

10

Neisti

Sigyn frá Litladal

6,03

3. Sólrún Tinna Grímsdóttir

9

Neisti

Hnakkur frá Reykjum

7,00

 

Þrautabraut 1-3. Bekk

Inga Rós Suska Hauksdóttir

3

Neisti

Feykir frá Stekkjardal

Sunna Margrét Ólafsdòttir

2

Neisti

Staka fra Heradsdal

Guðmar Hólm Ísólfsson

3

Þytur

Valdís frá Blesastöðum 1A

Elísabet Nótt Guðmundsdóttir

2

Neisti

Max

Indriði Rökkvi Ragnarsson

1

þytur

Freyðir frá Grafarkoti

 

Stig eftir mótið:

1. Neisti með 31 stig

2. Þytur með 12 stig

 

14.02.2015 13:06

Vinamót hestamannafélaganna

Þrautabraut, smali og skeið  í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi 15. febrúar kl. 14.00

Dagskrá mótsins:
Smali 8. - 10. Bekkur. Úrslit eru riðin strax á eftir
Smali 4. - 7. Bekkur. Úrslit eru riðin strax á eftir
hlé
Þrautabraut
Skeið

 

Ráslistar: 

 

Smali 8. - 10. Bekkur

 

nafn

bekkur

félag

hestur

1. Sólrún Tinna Grímsdóttir

9

Neisti

Irpa frá Saurbæ

2. Ásdís Brynja Jónsdóttir

10

Neisti

Laufi frá Syðra-skörðugili

3. Lara Margrét Jónsdóttir

8

Neisti

Meiður frá Hjarðarhaga

4. Lilja Maria Suska

8

Neisti

Laufi frá Röðli

5. Magnea Rut Gunnarsdóttir

10

Neisti

Sigyn frá Litladal

6. Sólrún Tinna Grímsdóttir

9

Neisti

Perla frá Reykjum

 

Smali 4. - 7. Bekkur

 

nafn

bekkur

félag

hestur

1. Ásdís Freyja Grímsdóttir

7

Neisti

Irpa frá Saurbæ

2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson

7

Þytur

Sandey fra Höfðabakka

3. Ingvar Óli Sigurðsson

7

Þytur

Þyrla frá Nýpukoti

4. Margrét Jóna Þrastardóttir

5

Þytur

Birtingur

5. Rakel Gígja Ragnarsdóttir

5

Þytur

Hlynur frá Blönduósi

6. Ásdís Freyja Grímsdóttir

7

Neisti

Sigyn frá Litladal

7. Eysteinn Tjörvi  Kristinsson

7

Þytur

Raggi frá Bala

 

 

Þrautabraut

nafn

bekkur

félag

hestur

1. Inga Rós Suska Hauksdóttir

3

Neisti

Feykir frá Stekkjardal

2. Sunna Margrét Ólafsdòttir

2

Neisti

Staka fra Heradsdal

3. Einar Örn Sigurðsson

3

Þytur

Ljúfur frá Hvoli

4. Guðmar Hólm Ísólfsson

3

Þytur

Valdís frá Blesastöðum 1A

5. Elísabet Nótt Guðmundsdóttir

2

Neisti

Max

 

Skeið

nafn

bekkur

félag

hestur

1. Lilja Maria Suska

8

Neisti

Tinna frá Hvammi 2

2.Magnea Rut Gunnarsdóttir

10

Neisti

Sigyn frá Litladal

14.02.2015 13:00

Smalabrautin

 

Þrautabrautin fyrir þau yngstu er aðeins auðveldari, það þarf t.d. ekki að fara yfir pallinn, nánar útskýrt fyrir keppni.
 

 

13.02.2015 20:16

Ísmótinu aflýst


Vegna lélegrar þátttöku er Ísmótinu sem vera átti á morgun 14. feb. aflýst.

Þökkum þeim sem skráðu þátttöku og vonum að þeir og miklu fleiri skrái sig þegar næsta mót verður auglýst!

 

Mótanefnd

11.02.2015 21:47

Frá reiðhöllinni!

 

Af gefnu tilefni til þeirra sem nota reiðhöllina!

Vinsamlegast þrífið skítinn upp eftir hestana ykkar, þetta á við um ALLA sem fara í reiðhöllina, jafnt einstaklinga sem hópa á reiðnámskeiðum.

Göngum vel um!

10.02.2015 22:00

Mótaröð Neista - Ísmótið

 

Annað mót vetrarins í Mótaröð Neista, Ísmótið, er fyrirhugað að halda nk. laugardag, 14. febrúar kl.13.00.

Hvar það verður haldið er ekki ljóst þar sem það er háð veðri og ís. Til tals hefur komið Flóðið, Vatnsdalsá við Sveinsstaði, Hnjúkatjörn og Svínavatn.

Ákvörðun um það verður tekin þegar nær líður móti  og veður það auglýst "á síðustu stundu".


Keppt verður í 3 flokkum í tölti eins og verið hefur.

  • Flokkur 16 ára og yngri
  • Áhugamannaflokkur
  • Opinn flokkur

Einnig verður bæjarkeppni með firmakeppnisfyrirkomulagi, þ.e. riðnar 4 ferðir með frálsri aðferð. Engin skráningargjöld.

Skráningargjald fyrir tölt er kr. 1.500 fyrir hverja skráningu.

Skráning sendist á email [email protected] fyrir kl. 12.00 föstudaginn 13. febrúar.

Fram þarf að koma knapi og hestur, og í hvaða flokki er keppt.

Muna að taka fram IS númer hests og kennitölu knapa.


Skráningargjöld má greiðaa inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 4802697139 áður en mót hefst en það má líka greiða á staðnum, ekki tekið við greiðslukortum.

 

09.02.2015 11:27

Vinamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra - Þrautabraut/Smali/Skeið


Mótið hét áður fyrr "Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra". En er um liðakeppni að ræða. Í ár verður keppt á milli hestamannafélaga en ekki grunnskóla.
 

Vinamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra verða:

15.febrúar á Blönduós - þrautabraut, smali og skeið

15.mars á Sauðárkróki - fegurðarreið, tvígangur, þrígangur, fjórgangur og skeið

 12. apríl á Hvammstanga - fegurðarreið, tölt og skeið

 

Þrautabraut, smali og skeið verða í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi 15. febrúar kl. 14.00

Keppnisgreinar eru:

1. - 3. bekkur þrautabraut

4. - 7. bekkur smali

8. - 10. bekkur smali

8. - 10. bekkur skeið

Skáningar þurfa að hafa borist fyrir miðnætti miðvikudaginn 11.02. á netfangið:[email protected]

 Fram þarf að koma: nafn, bekkur og hestamannafélag knapa, nafns hests og uppruni, aldur, litur og keppnisgrein.

Skráningargjald er 1000 kr. fyrir fyrstu skráningu, 500 kr fyrir næstu skráningar og skal greiða á staðnum áður en mót hefst  (ekki tekið við greiðslukortum).

 

Reglur:

Þrautabraut   1. - 3. Bekkur

Áseta, stjórnun og færni  dæmd.  Engin tímataka. Hringurinn 3 metrar í ummál, þar skal stöðva hestinn og halda svo áfram.

Smali   4. - 7. og 8 .- 10. Bekkur

Smalabrautin skal vera skýr og hættulaus og forðast skal allan óþarfa glannaskap. Keppt skal eftir tíma og skal bæta 4 sekúndum við tíma fyrir hverja keilu sem felld er eða sleppt. Ef sleppt er hliði bætast  2x4  sekúndur við. Ef tunna dettur er bætt við 4 sekúndum og ef tunnu er sleppt bætast við 4x4 sekúndur. Gult spjald er jafnt og 10 sekúndur og má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu. Bannað er að fara á stökki yfir pallinn. Ef hleypt er yfir pallinn bætast við 4x4 sekúndur.

Skeið  8. - 10. bekkur

mega keppa í skeiði og skal tímataka vera samkvæmt venju á hverjum stað.  Fara skal 2 spretti og betri tíminn gildir.  Gult spjald má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.

07.02.2015 11:24

Ísmótið Svínavatn 2015

 

Ísmótið Svínavatn 2015 verður haldið laugardaginn 28. febrúar næstkomandi á Svínavatni í Austur-Húnavatnssýslu. Keppt verður í A og B flokki gæðinga og opnum flokki í tölti. Fyrirkomulag með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár og verða nánari upplýsingar birtar þegar nær dregur á hestanetmiðlum og á heimasíðu mótsins.

 

Vegleg peningaverðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sæti í hverjum flokki, fyrir tilstuðlan helstu styrktar aðila mótsins sem eru; Hrossaræktarbúið Geitaskarði, G. Hjálmarsson, Margrétarhof og KS. Eins og venjulega verður gott hljóðkerfi á staðnum og dagskránni útvarpað.

04.02.2015 22:19

Úrslit úr T7

 

Í kvöld  var fyrsta mótið í mótaröð Neista haldið í reiðhöllinni á Blönduósi.  Keppt var í tölti T7 og voru úrslit eftirfarandi:

Unglingaflokkur, 16 ára og yngri:

 

1. Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1   7,50
2. Ásdís Brynja Jónsdóttir / Keisari frá Hofi   6,15
3. Guðrún Tinna Rúnarsdóttir / Kasper frá Blönduósi   6,00
4. Lara Margrét Jónsdóttir / Króna frá Hofi    5,65
5. Ásdís Freyja Grímsdóttir / Loki frá Barkarstöðum  5,40

 

Áhugamannaflokkur:

 

1. Magnús Ólafsson / Píla frá Sveinsstöðum   6,40
2. Höskuldur B Erlingsson / Börkur frá Akurgerði  6,25
3. Lisa Inga Haelterlein / Metalía frá Áslandi  6,10
4. Júlía / Glanni   4,85
5. Selma Svavarsdóttir / Háfeti frá Blönduósi 3,75
6. Skafti Vignisson / Penni frá Sólheimum  3,20

 

Opinn flokkur:

 
 

1. Finnur Bessi Svavarsson / Glaumur frá Hafnarfirði  7,20
2. Anna Funni Jonasson / Tyrfingur  6,65
3. Jón Kristófer Sigmarsson / Óðinn frá Enni  6,50


 

 

01.02.2015 22:19

Mótaröð Neista - T7


Miðvikudaginn 4. febrúar kl. 19:00 verður haldið töltmót í Reiðhöllinni Arnargerði og er það hluti af mótaröð Neista. 

Keppt verður í T7, 1 hringur hægt tölt og 1 hringur frjáls ferð.

Keppt er í unglingaflokki þ.e. 16 ára  og yngri, áhugamannaflokki og opnum flokki.

Skráning er á netfang Neist
[email protected] fyrir kl. 22:00 þriðjudagskvöldið 3. febrúar.
Við skráningu þarf að koma fram; knapi og hestur, flokkur og uppá hvaða hönd er riðið.

Skráningargjald er 1.500 kr fyrir hverja skráningu.
Skráningargjöld má greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista 
[email protected] en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).

Aðgangur er ókeypis fyrir 100 ár og yngri, eða með öðrum orðum, frítt er inn á mótið og eru allir hvattir til að mæta.

Mótaröð Neista er stigakeppni fyrir Neistafélaga, þar sem 3 stigahæstu keppendur í hverjum flokki fyrir sig hljóta verðlaun fyrir samanlagðan árangur á mótum vetrarins.

Mótanefnd

13.01.2015 11:57

Mótahald vetrarins

 

4. febrúar kl. 19:00  - T7 tölt í Reiðhöllinni

14. febrúar  kl. 13:00 - Ísmót á  Hnjúkatjörn
     
Það mót, er þó öðrum mótum fremur háð veðri og verður fært til ef veður,
        ísleysi eða annað hamlar þennan dag.

4. mars kl. 19:00Fjórgangur í Reiðhöllinni

18. mars kl. 19:00  -  Smalinn í Reiðhöllinni

8. apríl  Fimmgangur og tölt T1 í Reiðhöllinni

 

Almennt gilda reglur LH. á mótum Neista og verður tilkynnt sérstaklega ef út af því verður brugðið.

Aðeins einn keppandi verði í braut í einu á mótunum nema á ísmótinu. Heimilt er að breyta þessu fyrirkomulagi á öðrum mótum ef skráningar eru margar.

Ekki verður selt inn á mót vetrarins, en skráningagjald verður kr. 1.500 á hvern hest.

Stigaútreikningur verður með hefðbundnum hætti, fyrsta sæti gefur 10 stig, annað sæti 8 stig, þriðja sæti 6 stig og síðan 5,4,3,2 og 1 stig fyrir sætin þar á eftir.

 

Mótanefnd

 

 

08.01.2015 16:50

Námskeið á vorönn 2015

Skipulag námskeiða á vorönn 2015 liggur fyrir. Kennarar verða Heiðrún Eymundsdóttir og Pétur Örn Sveinsson. Þau kenndu einnig s.l. vor við góðan orðstýr. 

Kennsla verklegra tíma Knapamerkja hefst mánudaginn 12. janúar, bóklegir tímar Knapamerkja 19. janúar og reiðnámskeið barna 26. janúar.

Uppskeruhátið verður haldin 26. apríl. 

Allir þátttakendur eiga að hafa fengið tímaskipulagið sent í tölvupósti. Ef einhver misbrestur er þar á er gott að senda tölvupóst á [email protected] og athuga á hverju strandar.

 

03.12.2014 11:14

Námskeið í Knapamerkjunum og reiðnámskeið

FRAMLENGDUR SKRÁNINGARFRESTUR
Í janúar mun Hestamannafélagið Neisti fara af stað með námskeið í Knapamerkjunum og reiðnámskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Reiðkennarar verða Heiðrún Ósk Eymundsdóttir og Pétur Örn Sveinsson. Það fer eftir þátttöku hvaða knapamerki verða kennd. Aldurstakmark er 12 ára í Knapamerki 1 (börn fædd 2003).

Skráning með tölvupósti á netfangið [email protected] þar sem fram þarf að koma fullt nafn og aldur þátttakenda, getustig eða tiltekið Knapamerkjanámskeið ásamt upplýsingum um greiðanda.


Skráningu lýkur 12. des.
 

Reiðnámskeið, 10.000 kr.
Knapamerki 1, 25.000 kr.
Knapamerki 2, 30.000 kr.
Knapamerki 3, 38.000 kr.
Knapamerki 4, 50.000 kr.
Knapamerki 5, 70.000 kr.

03.12.2014 10:06

Uppskeruhátíðin


Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna var haldin 22. nóvember sl. og eins og fyrri ár voru veitt verðlaun fyrir hesta, kýr og kindur.....
         
Knapi ársins 2014 hjá Hestamannafélaginu Neista er Jakob Víðir Kristjánsson.
Hann gerði það gott á keppnisvellinum sem fyrr: Kea-mótaröðin, Stjörnutölt, WR-íþróttamót á Sauðárkróki, Félagsmót Neista og Landsmót svo eitthvað sé nefnt.

Innilega til hamingju.
 

 
 
 


Að venju veittu Samtök Hrossabænda í A.-Hún ræktendum í félaginu viðurkenningar fyrir hæst dæmdu kynbótahrossin (1. sætið).  

Viðurkenningar kynbótahrossa:

 

Hryssur

4 vetra

1. sæti
Syrpa frá Steinnesi 
F. Glymur frá Innri- Skeljabrekkur 
M. Silja frá Steinnesi
B: 8,01   H: 8;31   A: 8,19
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigendur:  Magnús Jósefsson og Sporthestar

    Syrpa frá Steinnesi og Agnar Þór Magnússon

 


2. sæti
Sóta frá Steinnesi  
F. Óskasteinn frá Íbishóli    
M. Hnota frá Steinnesi
B: 8,06   H: 7,78   A: 7,89  
Ræktandi:  Jósef Magnússon
Eigandi: Magnús Magnússon

 

3. sæti
Brenna frá Blönduósi 
F. Bragi frá Kópavogi 
M. Sandra frá Hólabaki
B. 8.07   H. 7.78   A. 7,89
Ræktandi og eigandi:  Tryggvi Björnsson

 

 

 

5 vetra 

1. sæti
Telma frá Steinnesi 
F. Kiljan frá Steinnesi
M. Sunna frá Steinnesi
B:  8,07  H: 8,58   A: 8,38
Ræktandi: Magnús Jósefsson 
Eigandi:  Helga Una Björnsdóttir

 Telma frá Steinnesi og Helga Una Björnsdóttir

 


2. sæti
Krafa frá Steinnesi 
F. Kiljan frá Steinnesi
M. Hera frá Steinnesi
B:  8,06    H: 8,33   A: 8,22
Ræktandi og eigandi: Magnús Jósefsson


3. sæti
Kleópatra frá Steinnesi
F. Álfur frá Selfossi 
M. Kylja frá Steinnesi
B:   8,01   H: 8,25   A:8,16      
Ræktandi og eigandi:  Magnús  Jósefsson


6 vetra

1. sæti
Þorlfríður frá Skagaströnd 
F. Hnokki frá Fellskoti  
M. Sunna frá Akranesi
B: 8,49   H: 8,35    A:  8,41
Ræktandi og eigandi: Sveinn Ingi Grímsson

 

2. sæti
Vigur frá Hofi  
F. Geisli frá Sælukoti 
M.  Varpa frá Hofi
B: 7,96  H: 8,32   A:  8,18
Ræktendur:  Jón Gíslason og Eline Schrijver
Eigandi: Ásdís Brynja Jónsdóttir

3. sæti
Dama frá Blönduósi  
F. Gári frá Auðsholtshjáleigu  
M. Dimma frá Sigríðarstöðum
B: 8,29  H: 7,98   A:  8,11
Ræktendur:  Ásgeir Blöndal  og Tryggvi Björnsson
Eigendur: Tryggvi Björnsson og Gangráður

 

7 vetra og eldri

1. sæti
Hildur frá Blönduósi 
F. Adam frá Ásmundastöðum 
M. Hlökk frá Hólum
B: 8,14  H: 8,44  A: 8,32   
Ræktendur: Selma Svavarsdóttir  og Tryggvi Björnsson
Eigandi: Inger Jenssen

   Hildur frá Blönduósi

 

2.sæti
Sunna frá Skagaströnd 
F. Orri frá Þúfu
M. Sunna frá Akranesi
B: 8,24  H: 8,30   A:  8,27
Ræktandi og eigandi:  Sveinn Ingi Grímsson

3. sæti
Gerpla frá Flögu 
F. Klettur frá Hvammi   
M. Gæfa frá Flögu
B: 8,41   H: 8,09   A:  8,22
Ræktandi: Valur Valsson 
Eigandi: Kristinn Valdimarsson

 

Stóðhestar

4 vetra

1. sæti
Konsert frá Hofi  
F. Ómur frá Kvistum 
M. Kantata frá Hofi
B: 8,48   H: 8,88   A: 8,72  
Ræktendur:  Jón Gíslason og Eline Schrijver
Eigandi:  Frans Goetschalckx

 Konsert frá Hofi og Agnar Þór Magnússon    (mynd af eidfaxi.is)

 

2. sæti
Akur frá Kagaðarhóli  
F. Arður frá Brautarholti
M. Dalla frá Ási
B:  8,08  H: 8,27  A:  8,19
Ræktendur og eigendur:  Víkingur Gunnarsson og Guðrún Stefánsdóttir

3. sæti
Vegur frá Kagaðarhóli  
F. Seiður frá Flugumýri  
M. Ópera frá Dvergsstöðum
B:  8,00    H: 7,87   A: 7,92                      
Ræktendur og eigendur:  Víkingur Gunnarsson og Guðrún Stefánsdóttir


 

5 vetra

1. sæti
Styrmir frá Skagaströnd
F. Sólon frá Skáney 
M. Þjóð frá Skagaströnd
B:  7,82  H: 8,38  A:  8,16
Ræktandi: Þorlákur Sveinsson 
Eigandi: Pabbastrákur ehf

 

2. sæti
Sváfnir frá Geitaskarði  
F. Stáli frá Kjarri 
M. Bylgja frá Svignaskarði
B:  8,34   H:  8,02   A: 8,15
Ræktendur og eigendur:  Sigurður Örn Ágústsson og Sigurður Örn Leví


3. sæti
Besti frá Upphafi  
F. Akkur frá Brautarholti  
M. Ræsa frá Blönduósi
B: 8,14   M: 8,04    A: 8,08
Ræktandi og eigandi: Hjálmar Aadnegard

 

 

6 vetra  

1. sæti
Góður Byr frá Blöndósi 
F. Gandálfur frá Selfossi
M. Rauðhetta frá Holti
B: 8,00  H: 8,15   A: 8,09
Ræktandi:  Eyjólfur Guðmundsson 
Eigendur: Eyjólfur Guðmundsson og Jón Páll Sveinsson

 

    

 

7 vetra og eldri 

1. sæti
Hausti frá Kagaðarhóli 
F. Stáli frá Kjarri
M. Gyðja frá Glúmsstöðum
B: 8,29  H: 8,69   A: 8,53
Ræktendur og eigendur:  Víkingur Gunnarsson og Guðrún Stefánsdóttir

  Hausti frá Kagðarhóli og Gísli Gíslason

 

2. sæti
Kjói frá Steinnesi 
F. Aron frá Strandarhjáleigu 
M. Sif frá Blönduósi
B: 7,94  H: 8,17   A: 8,08 
Ræktandi: Magnús Jósefsson  
Eigandi: Isabelle Felsum

 

 

 

Sölufélagsbikarinn fær  hæst dæmda hryssa á héraðsýningu í Húnaþingi í eigu heimamanns. 

Þorlfríður frá Skagaströnd 
F. Hnokki frá Fellskoti  
M. Sunna frá Akranesi
B: 8,49   H: 8,35    A:  8,41
Ræktandi og eigandi: Sveinn Ingi Grímsson
             


Búnaðarbankabikarinn fær hæst dæmdi stóðhestur á héraðssýningu í Húnaþingi í eigu heimamanns.

Konsert frá Hofi  
F. Ómur frá Kvistum 
M. Kantata frá Hofi
B: 8,48   H: 8,88   A: 8,72  
Ræktendur:  Jón Gíslason og Eline Schrijver
 Eigandi:  Frans Goetschalckx

 


Fengsbikarinn - bikar sem gefinn var til minningar um Guðmund Sigfússon frá Eiríksstöðum og veittur er hæst dæmda kynbótahrossi í eigu heimamanns.  

Þorlfríður frá Skagaströnd 
F. Hnokki frá Fellskoti  
M. Sunna frá Akranesi
B: 8,49   H: 8,35    A:  8,41
Ræktandi og eigandi: Sveinn Ingi Grímsson


 

Bikar til minningar um Magnús Blöndal frá Skagaströnd
Gefinn af Sveini Inga Grímssyni og fjölskyldu til minningar um Magnús Blöndal. Er hann veittur hæst dæmda 4 vetra stóðhesti úr Austur-Húnavatnssýslu.    

Konsert frá Hofi  
F. Ómur frá Kvistum 
M. Kantata frá Hofi
B: 8,48   H: 8,88   A: 8,72  
Ræktendur:  Jón Gíslason og Eline Schrijver
Eigandi:  Frans Goetschalckx

 

 
Ræktunarbú  2014 :
Steinnes í Húnavatnshreppi, Magnús Jósefsson og Líney Árnadóttir
Ber þar hæst að nefna að Kiljan frá Steinnesi fékk 1. verðlaun fyrir afkvæmi og eins og sjá má hér að ofan komu mörg hross í dóm og náðu frábærum árangri.

 

Til hamingju Steinnes.

 

 

Flettingar í dag: 61
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 3769
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 1410478
Samtals gestir: 100270
Tölur uppfærðar: 2.11.2025 01:22:52

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere